ÍBV mætir Fjölni á morgun í Grafarvoginum, með sigri tryggja ÍBV sér sæti í efstu deild á ný
Boðið er upp á hópferð á morgun, nánar er um hvernig skráning er á facebooksíðu ÍBV.
HÓPFERÐ GEGN FJÖLNI!
Kæru ÍBV-arar. Við neglum í hópferð á þriðjudaginn og bjóðum öllum í rútu og Herjólf. Farið verður í 12 bátinn og heim 22.15. Kommentið hér að neðan með nafni og kennitölu eða sendið á knattspyrna@ibv.is fyrir 21.00 annaðkvöld, mánudag.
Sigur tryggir okkur sæti í efstu deild!
Áfram ÍBV, alltaf, alls staðar!