Tónleikar með Klaufunum, Bigga í Gildrunni og Siggu Guðna í gær á Háaloftinu – myndir & myndband

Í gærkvöldi voru haldnir tónleikar með frábæru tónlistarfólki en þar komu fram Hljómsveitin Klaufar, Sigríður Guðnadóttir og Birgir Haraldsson (Biggi úr Gildrunni).

Klaufar eru skipaðir fjórum valinkunnum og vel þekktum tónlistarmönnum sem hafa komið víða við. Þetta eru þeir Guðmundur Annas Árnason, Mummi, sem syngur og spilar á gítar, Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari, Friðrik Sturluson bassaleikari og Birgir Nielsen trommuleikari.

Sigga Guðna tók gamlan Jet Black Joe slagara og svona alls konar annað með í bland en Freedom er vitaskuld löngu orðið sígilt og naut á sínum tíma fádæma vinsælda.

Biggi tók þekkt lög með Creedence Clearwater við góðar undirtektir.

Rúmlega fjörtíu manns mættu á Háaloftið í gær til þess að hluta á og skemmta sér við frábæra tónlist.

 

 

Barþjónar kvöldsins, Díana Helga, Birgitta og Júlíanna.

Sigríður Guðnadóttir

Klaufar

Klaufar

 

 

 

Þórarinn Ólason

Sigga söngkona & Hildur hljómborðsleikari

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search