13.06.2020
Það er búið að vera mikið líf og fjör á eyjunni síðustu daga, 100 stelpna lið kepptu á TM-mótinu þetta árið.
Halldór B Halldórson setti saman flott myndband frá mótinu sem er hér fyrir neðan, Tígull tók helling af myndum einnig læðast með myndir frá Halldóri B Halldórssyni. Nánar um úrslit og hvernig allt gekk fyrir sig í næsta Tígli.