11.11.2020
Í tilkynningu frá Herjólfi segir að gefið verði út hvor silgt verði í Þorlákshöfn eða Landeyjarhöfn.
Farþegar athugið – Vegna siglinga 12.Nóvember
Við viljum benda farþegum okkar sem ætla að verðast með okkur á morgun fimmtudag 12.nóvember að bæði veður- og sjólag er ekki hagstætt til siglinga í Landeyjahöfn.
Hvetjum við því farþega að fylgjast vel með miðlum okkar.
Ákvörðun verður tekin kl: 06:00 í fyrramálið í hvor höfninna verður siglt.
Við viljum góðfúslega benda fólki á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn.
________________
Attention passengers – Regarding sailings on the 12th of November
We would like to point out to our passengers who are going to travel with us tomorrow, Thursday 12 November, that both weather and sea conditions are not favorable for sailings to Landeyjahöfn. We therefore encourage passengers to keep a close eye on our media.
A decision will be made at 06:00 in the morning in which harbor we will sail to.
Our passengers are advised not to leave their car in either harbor (Landeyjahöfn or Þorlákshöfn) since the schedule may vary between days.