26.03.2020
Ný þjónusta í Skipalyftunni þeir séu að bjóða upp á heimsendingu á vörum úr verslun, málning, plastkassar, sóttvarnarspritt og ýmis verkfæri.
Það ætti enginn að sitja heima aðgerðarlaus í sóttkvínni .
Hægt er að panta eða spyrjast fyrir um þjónustuna í gegnum tölvupóstfangið tommi@skipalyftan.is eða í síma 488-3550
