Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Screenshot 2020-03-11 at 11.22.23

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

11.03.2020

Vegna fjölda leikja á laugardaginn neyðumst við til að loka sundlauginni kl 13.

Annars er það að frétta af framkvæmdum að karla klefinn er að verða klár og vantar í raun bara hurðarnar sem eru á leiðinni.

Kvennaklefinn er kominn vel á veg og opnar rétt á eftir karlaklefanum.

Stefnan er að opna karlaklefann í marsmánuði og kvennaklefann fyrir páska 😉

Viljum þakka skilningin sem sundgestir og bæjarbúar hafa sýnt verkinu og verða nýju klefarnir mikil bæjarprýði.

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar

Föstudagurinn 13. mars 2020          

19:30    2.deild karla                              ÍBV U     Afturelding U

Laugardagurinn 14. mars 2020          

Salur 2-3

14:00    3.karla 1.deild                           ÍBV        ÍR

16:00    Olís deild kvenna                      ÍBV        Haukar

Salur 1:

13:00    4.kvenna 1.deild                        ÍBV        Haukar

14:30    4.kvenna 2.deild                        ÍBV 2     Haukar 2

Sunnudagurinn 15. mars 2020         

13:30    Grill 66 deild kvenna                 ÍBV U     FH

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X