Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
83285823_701150773750965_1698268659119554560_n

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

28.01.2020

Laugardaginn 1. Febrúar lokar íþróttamiðstöðin kl 13:00 vegna framkvæmda.

Svenni Hjörleifs og hans menn ætla að skipta um vatnslagnir 😉

Framkvæmdir ganga vel og mun Siggi múrari færa sig yfir í kvennaklefann fyrir helgi.

Eins og sést á myndunum eru klefarnir farnir að líkjast 5 stjörnu lúxus heilsulind.

Þegar Viðar Togga kikti á klefann sagði hann einfaldlega „þetta er bara eins og í útlöndum“

M.b.kv.

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X