Laugardaginn 7. Desember mun sundlaugin loka kl 12:30 venga fjölda leikja í handboltanum.
Hægt verður að fara í Hressó enn ekki lausir klefar.
Laugardagur:
12:25 4.kvenna 2.deild ÍBV 2 Grótta Sal 1
14:00 Olís deild kvenna ÍBV HK Stóra salnum
16:00 Olís deild karla ÍBV Fram Stóra salnum
18:00 2.deild karla ÍBV U Fram U Sal 1
Sunnudagur:
12:00 3.karla 1.deild ÍBV Selfoss Sal 1
14:00 4.kvenna 1.deild ÍBV ÍR Sal 1
Kveðja starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar.