Kæru sundlaugagestir !
Starfsfólki Íþróttamiðstöðvarinnar vinnur hörðum höndum að því að opna á ný sundlaugina eftir viðgerð.
Útisvæðið mun opna kl 06:00 í fyrramálið eins og venjulega. Mun koma í ljós um miðnætti í kvöld hvort við náum að opna inni laugina kl 06:00. Ef ekki næst að klára vinnuna þá mun hún opna kl 12:00 á morgun. Munum við tilkynna um það um leið og vitað er.
Skólasund mun hins vegar falla niður á morgun mánudag.
