Miðvikudagur 7. júní 2023

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja

Kæru sundlaugagestir !
Starfsfólki Íþróttamiðstöðvarinnar vinnur hörðum höndum að því að opna á ný sundlaugina eftir viðgerð.
Útisvæðið mun opna kl 06:00 í fyrramálið eins og venjulega. Mun koma í ljós um miðnætti í kvöld hvort við náum að opna inni laugina kl 06:00. Ef ekki næst að klára vinnuna þá mun hún opna kl 12:00 á morgun.  Munum við tilkynna um það um leið og vitað er.
Skólasund mun hins vegar falla niður á morgun mánudag.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is