17.11.2020
Á morgun, miðvikudaginn 18. nóvember opnar íþróttahúsið fyrir eftirfarandi starfsemi:
· Íþróttir og sund hjá GRV
· Allar æfingar hjá börnum og unglingum á grunn- og leikskólaaldri
Nokkrir punktar varðandi þá starfsemi:
· Börnin koma 10 mínutum fyrir æfingu og fara heim beint eftir æfingu
· Foreldrar eru hvattir til að bíða út í bíl ef börnin eru sótt
· Ef foreldrar þurfa af einhverjum ástæðum að koma inn er grímuskylda
· Hurðin austan megin verður lokuð
Almenningssund verður áfram lokað sem og æfingar hjá þeim sem eru fæddir 2004 eða fyrr.
Þessar reglur gilda til 2. desember
Kveðja, Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja