Tilkynning frá HS Veitum hf - Bæjarbúar eru beðnir um að draga úr rafmagnsnotkun | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Heiðar Egilss

Tilkynning frá HS Veitum hf – Bæjarbúar eru beðnir um að draga úr rafmagnsnotkun

04.08.2020

Að kvöldi þriðjudagsins 4. ágúst og aðfaranótt miðvikudagsins 5. ágúst fer fram vinna við Rimakotslínu1 í dreifikerfi Landsnets á Hvolsvelli  og í Rimakoti. Vegna þessa þarf að rjúfa rafmagn frá landi á bilinu 23:00 á þriðjudagskvöldið  til kl. 05:00 aðfaranótt miðvikudags.

Þetta þarf þó ekki að þýða að rafmagnslaust verði í Eyjum því vélar HS Veitna verða notaðar til að framleiða rafmagn. Hugsanlega gæti þó komið til skerðingar á  afhendingu rafmagns og eru bæjarbúar beðnir um að draga úr rafmagnsnotkun eins og hægt er.

HS Veitur hf.

Forsíðumyndina tók Heiðar Egilsson

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Markmiðið að þétta miðbæinn og eldri hverfi með því að byggja á lausum lóðum
Ragnar Þór Jóhannsson kosinn formaður Farsæls
Ör hugvekja á sunnudegi – séra Guðmundur Örn með hlý orð
Sólakrílin syngja og dansa sig inn í helgarfríið
Fimm litlum pysjum sleppt í gær í lok tímabils
Rafstöð og ljósabúnaður fyrir hindranaljós á Heimaklett kemur vel út á klettinum

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X