Í ljósi frétta um hertari aðgerðir vegna kórónaveirunnar, er nú orðið skylda að allir farþegar eigi að ferðast með grímur að börnum undanskyldum. Farþegar eru hvattir til þess að koma með sínar eigin grímur ef þeir ætla sér að ferðast með ferjunni næstu daga. Þetta kemur til með að taka gildi á hádegi 31. júlí.
Sunnudagur 2. apríl 2023