10.01.2020 kl 11:10
Eins og staðan er núna er komið mjög slæmt veður við Hamarsskólann. Veðurspár gera ráð fyrir áframhaldandi aukning á vind og auk þess fylgir þessu mikil úrkoma ofan í fyrirliggjandi snjó. Þetta gerir það að verkum að færð í kringum skólann, sérstaklega fyrir þau allra yngstu.
Við viljum því biðja ykkur foreldra/forráðarmenn að sækja börnin. Farið varlega við komuna í skólan það leynast víða hálkublettir.
1.bekkur er búinn kl 13:10
2.bekkur er búinn kl 12:35
3.bekkur er búinn kl 12:40
4.bekk er búinn kl 12:50