Því miður er veðrið ekki orðið nægilega gott til þess að við getum sótt börnin í skólann í dag. Vindurinn er að detta niður en inn á milli koma él bylir og hvassar kviður sem er erfitt að ráða við. Vestan átt blæs vel á innganginn hjá okkur sem mörg ykkar fengu að kynnast í gær. Þetta á að detta niður með deginum en það er erfitt fyrir okkur að treysta á það.
Við óskum því eftir því að börnin verði sótt í skólann í dag og skutlað til okkar á frístund. Fyrsti bekkurinn er búin 13:30 í skólanum í dag.
Einnig biðjum við ykkur um að skutla börnunum á æfingar.
Handbolta æfing er í dag klukkan 14:00.