26.03.2020
Í ljósi aðstæðna breytum við áherslum okkar tímabundið.
Nú bjóðum við upp á að fara út í matvöruverslun/sjoppu/vínbúð, kaupa inn og skutla vörunum heim að dyrum fyrir þá sem ekki treysta sér til þess.
Við sækjum innkaupalistann og reiðufé/greiðslukort til þín, förum í búðina og komum með vörurnar til baka fyrir vægt gjald.
Innkaup allt að 10.000 kr. = 3.000 kr. gjald
Sími 698 2038 – Heyrumst ️
Kv. Eyjataxi
