30.04.2020
Enn er heildarfjöldi smita 105, allir nema einn hafa náð bata og 11 eru í sóttkví.
Öll þurfum við að vera á varðbergi áfram, gæta að eigin sóttvörnum, 2 metra reglunni og virða samkomubann.
Góða helgi og gangi ykkur vel.
f.h. aðgerðastjórnar
Páley Borgþórsdóttir, aðgerðastjóri.