Tilkynning frá Aðgerðarstjórn - tvö ný smit í dag | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Coronavirus

Tilkynning frá Aðgerðarstjórn – tvö ný smit í dag

27.03.2020

Tvö smit hafa greinst til viðbótar í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit því orðin 53.

Báðir einstaklingarnir voru þegar í sóttkví.

Fjöldi einstaklinga sem hafa verið settir í sóttkví er orðinn 588 og hafa 93 lokið sóttkví.

Minnt er á að fólk fari að leiðbeiningum um sóttvarnir, virði samkomubann og fjarlægðarmörk upp á 2 metra og brosi til náungans. Lúlli löggubangsi brosir til ykkar úr glugga lögreglustöðvarinnar.

Aðgerðastjórn

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Elskar hrekkjavökuna og tekur þetta alla leið – myndband
Ör- hugvekja Landakirkju
Hvað þýðir ást? Svör 4 – 8 ára barna við því
Endurnýjun umferðarljósa Heiðarvegi/Strandvegi
Rafræn foreldraviðtöl gengu vel – 95% foreldra ánægð með fyrirkomulagið
Örhelgistund frá Landakirkju – myndband

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X