23.05.2020
Það var glatt á hjalla í dag þegar 32 flottir krakkar luku námi sínu frá Framhaldskólanum í Vestmanneyjum.
Tígull óskar ykkur öllum innilega til hamingju.
Viðurkenningar
Akademía ÍBV íþróttafélags:
Kveðja frá Herði Orra Grettissonar framkvæmdastjóra ÍBV – barmmerki afhent í öskju
Arnar Þór Lúðvíksson, Elísa Björk Björnsdóttir, Jón Kristinn Elíasson
Golfakademía Golfklúbbs Vestmannaeyja
Kveðja frá klúbbnum og blómaafhending
Rúnar Gauti Gunnarsson
Vestmannaeyjabær
Verðlaun fyrir framfarir í námi
Marcin Kazmirez Zaborski
Geisli og Skipalyftan
Verðlaun fyrir góðan árangur í vélstjórnargreinum
Linda Petrea Georgsdóttir
Íslenska stærðfræðifélagið:
Viðurkenning fyrir mjög góðan heildarárangur í stærðfræði
Daníel Hreggviðsson
Drífandi stéttarfélag:
Verðlaun fyrir félagsstörf
Daníel Scheving Pálsson formaður NFFÍV
Danska sendiráðið
Verðlaun fyrir mjög góðan árangur í dönsku
Steiney Arna Gísladóttir
Þýska sendiráðið og félag þýskukennara:
Verðlaun fyrir mjög góðan árangur í keppninni Þýska þrautin
Hulda Helgadóttir
Landsbankinn:
Verðlaun fyrir mjög góðan heildarárangur í íslensku
Aníta Lind Hlynsdóttir
Íslandsbanki:
Verðlaun fyrir að brjóta múra og vera fyrsti útskrifaði kvenvélstjórinn frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum
Linda Petrea Georgsdóttir
Verðlaun fyrir mjög góðan heildarárangur í félagsvísindagreinum á stúdentsprófi
Aníta Lind Hlynsdóttir
Raungreinaverðlaun Háskóla Reykjavíkur fyrir framúrskarandi árangur í raungreinum á stúdentsprófi
Daníel Hreggviðsson
Menntaverðlaun Háskóla Íslands fyrir framúrskarandi árangur á stúdentsprófi
Aníta Linda Hlynsdóttir
Viðurkenning fyrir mjög góðan heildarárangur á stúdentsprófi
Rúnar Gauti Gunnarsson með 9,14 meðaleinkunn
Aníta Linda Hlynsdóttir með 9,24 meðaleinkunn
Viðurkenning fyrir frábæran heildarárangur á stúdentsprófi
Daníel Hreggviðsson með 9,87 meðaleinkunn
Hér er upptalning á stúdendum dagsinns:
Nafn | Braut |
Aníta Lind Hlynsdóttir | Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína |
Arna Dögg Kolbeinsdóttir | Stúdentsprófsbraut-opinlína |
Arnar Freyr Ísleifsson | Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína |
Arnar Þór Lúðvíksson | Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína |
Bergþóra Sigurðardóttir | Starfsbraut |
Birgitta Dögg Óskarsdóttir | Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína |
Bjartey Bríet Elliðadóttir | Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína |
Daníel Hreggviðsson | Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína |
Daníel Már Sigmarsson | Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína |
Daníel Scheving Pálsson | Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína |
Elísa Björk Björnsdóttir | Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína |
Erika Ýr Ómarsdóttir | Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína |
Erna Hlín Sigurðardóttir | Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína |
Gunnar Þór Stefánsson | Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína |
Helgi Birkis Huginsson | Stúdentsprófsbraut-opinlína |
Hulda Helgadóttir | Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína |
Ingibjörg Grétarsdóttir | Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína |
Jón Kristinn Elíasson | Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína |
Katja Marie Helgadóttir | Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína |
Katrín Rós Óðinsdóttir | Sjúkraliðabraut |
Lena Dís Víkingsdóttir | Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína |
Linda Petrea Georgsdóttir | Vélstjórnarbraut B stig ásamt viðbótarnámi til stúdentsprófs |
Magnús K Kristleifsson | Starfsbraut |
Marcin Kazimierz Zaborski | Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína |
Rúnar Gauti Gunnarsson | Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína |
Sigmar Snær Sigurðsson | Útskrifast frá MH, Stúdentsprófsbraut-opinlína |
Sigursteinn Marinósson | Vélstjórnarbraut B stig |
Sirrý Björt Lúðvíksdóttir | Sjúkraliðabraut |
Steiney Arna Gísladóttir | Viðbótarnám til stúdentsprófs |
Sæþór Orrason | Viðbótarnám til stúdentsprófs |
Urður Eir Egilsdóttir | Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína |
Úlfur Alexander Hansen | Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína |