Til hamingju kæru nýstúdentar FÍV

23.05.2020

Það var glatt á hjalla í dag þegar 32 flottir krakkar luku námi sínu frá Framhaldskólanum í Vestmanneyjum.

Tígull óskar ykkur öllum innilega til hamingju.

Viðurkenningar

Akademía ÍBV íþróttafélags:

Kveðja frá Herði Orra Grettissonar framkvæmdastjóra ÍBV – barmmerki afhent í öskju

Arnar Þór Lúðvíksson, Elísa Björk Björnsdóttir, Jón Kristinn Elíasson

Golfakademía Golfklúbbs Vestmannaeyja

Kveðja frá klúbbnum og blómaafhending

Rúnar Gauti Gunnarsson

Vestmannaeyjabær

Verðlaun fyrir framfarir í námi

Marcin Kazmirez Zaborski

Geisli og Skipalyftan

Verðlaun fyrir góðan árangur í vélstjórnargreinum

Linda Petrea Georgsdóttir

Íslenska stærðfræðifélagið:

Viðurkenning fyrir mjög góðan heildarárangur í stærðfræði

Daníel Hreggviðsson

Drífandi stéttarfélag:

Verðlaun fyrir félagsstörf

Daníel Scheving Pálsson formaður NFFÍV

Danska sendiráðið

Verðlaun fyrir mjög góðan árangur í dönsku

Steiney Arna Gísladóttir

Þýska sendiráðið og félag þýskukennara:

Verðlaun fyrir mjög góðan árangur í keppninni Þýska þrautin

Hulda Helgadóttir

Landsbankinn:

Verðlaun fyrir mjög góðan heildarárangur í íslensku

Aníta Lind Hlynsdóttir

Íslandsbanki:

Verðlaun fyrir að brjóta múra og vera fyrsti útskrifaði kvenvélstjórinn frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum

Linda Petrea Georgsdóttir

Verðlaun fyrir mjög góðan heildarárangur í félagsvísindagreinum á stúdentsprófi

Aníta Lind Hlynsdóttir

Raungreinaverðlaun Háskóla Reykjavíkur fyrir framúrskarandi árangur í raungreinum á stúdentsprófi

Daníel Hreggviðsson

Menntaverðlaun Háskóla Íslands fyrir framúrskarandi árangur á stúdentsprófi

Aníta Linda Hlynsdóttir

Viðurkenning fyrir mjög góðan heildarárangur á stúdentsprófi

Rúnar Gauti Gunnarsson með 9,14 meðaleinkunn

Aníta Linda Hlynsdóttir með 9,24 meðaleinkunn

Viðurkenning fyrir frábæran heildarárangur á stúdentsprófi

Daníel Hreggviðsson með 9,87 meðaleinkunn

Hér er upptalning á stúdendum dagsinns:

NafnBraut
Aníta Lind HlynsdóttirStúdentsprófsbraut-félagsvísindalína
Arna Dögg KolbeinsdóttirStúdentsprófsbraut-opinlína
Arnar Freyr ÍsleifssonStúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína
Arnar Þór LúðvíkssonStúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína
Bergþóra SigurðardóttirStarfsbraut
Birgitta Dögg ÓskarsdóttirStúdentsprófsbraut-félagsvísindalína
Bjartey Bríet ElliðadóttirStúdentsprófsbraut-félagsvísindalína
Daníel HreggviðssonStúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína
Daníel Már SigmarssonStúdentsprófsbraut-félagsvísindalína
Daníel Scheving PálssonStúdentsprófsbraut-félagsvísindalína
Elísa Björk BjörnsdóttirStúdentsprófsbraut-félagsvísindalína
Erika Ýr ÓmarsdóttirStúdentsprófsbraut-félagsvísindalína
Erna Hlín SigurðardóttirStúdentsprófsbraut-félagsvísindalína
Gunnar Þór StefánssonStúdentsprófsbraut-félagsvísindalína
Helgi Birkis HuginssonStúdentsprófsbraut-opinlína
Hulda HelgadóttirStúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína
Ingibjörg GrétarsdóttirStúdentsprófsbraut-félagsvísindalína
Jón Kristinn ElíassonStúdentsprófsbraut-félagsvísindalína
Katja Marie HelgadóttirStúdentsprófsbraut-félagsvísindalína
Katrín Rós ÓðinsdóttirSjúkraliðabraut
Lena Dís VíkingsdóttirStúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína
Linda Petrea GeorgsdóttirVélstjórnarbraut B stig ásamt viðbótarnámi til stúdentsprófs
Magnús K KristleifssonStarfsbraut
Marcin Kazimierz ZaborskiStúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína
Rúnar Gauti GunnarssonStúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína
Sigmar Snær SigurðssonÚtskrifast frá MH, Stúdentsprófsbraut-opinlína
Sigursteinn MarinóssonVélstjórnarbraut B stig
Sirrý Björt LúðvíksdóttirSjúkraliðabraut
Steiney Arna GísladóttirViðbótarnám til stúdentsprófs
Sæþór OrrasonViðbótarnám til stúdentsprófs
Urður Eir EgilsdóttirStúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína
Úlfur Alexander HansenStúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search