Nýtt tölublað er komið út og dreifist í dag og á morgun. Við tókum spjall við þau hjónin á GOTT, Berglindi og Sigga, uppskrift vikunnar ásamt ýmsum nytsamlegum upplýsingum. Forsíðumyndina á blaðinu á hún Linda Bergmann.
Fyrir þau sem vilja lesa blaðið á netinu þá er hægt að smella hér!