Tígull vikunnar tileinkaður TM-mótinu

Í dag er miðvikudagur sem þýðir að 22. tbl. Tíguls er á leið í öll hús í Vestmannaeyjum. Blað vikunnar er einnig blað TM-mótsins, sem fram fer næstu daga, og er gefið út í samstarfi við ÍBV. Í blaðinu er að finna dagskrá mótsins ásamt því að við kynnumst aðeins stelpum úr liðunum sem taka þátt. Þá er spjall við þær Lísu og Ólöfu Margréti sem voru í TM-mótsmeistaraliði Breiðabliks á síðasta ári. Landsliðskonan, sem einnig varð þýskalands meistari Bayern Munchen, Glódís Perla Viggósdóttir er í léttu spjalli og margt fleira. Sem sagt troðfullt blað af spennandi efni.

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search