Föstudagur 1. desember 2023

Tígull vikunnar er mættur á eyjuna – stórglæsilegur að vanda

Tígull vikunnar er kominn út en þar sem að það var siglt til Þorlákshafnar fyrr ferðina í dag þá verður honum dreift á morgun og föstudag um eyjuna.

En hann er kominn á netið og þú getur smellt hér á myndina til að lesa.

Í Tígli vikunnar er spjall við framtíðar skipstjóra en hann er aðeins tólf ára gamall og hefur farið nú þegar mörgum sinnum á sjóinn í veiði. Uppskriftin er girnileg kjúklingasúpa og þrautirnar eru á sínum stað. Einnig eru myndir frá Öskudeginum af kátum krökkum hoppandi um götur bæjarins.

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is