19.08.2020
Nýjasta tölublað Tíguls er mættur á eyjuna og á netið, blaðinu er dreift inn um lúgur næstu daga en þeir Gummi og Birgir eru nú þegar farnir af stað að bera út á alla fjölfarna staði á eyjunni. Við treystum því að allir taki hoppandi kátir á móti þessum snillingum.
Efnið í blaðinu þessa vikuna er meðal annars:
Allt um skólasetningu GRV.
Spjall við Arnar Richarsdsson um hvernig bataferlið er.
Við kynnum fyrir þér hvað jöfnunarstyrkur er – vissir þú að þú getur sókt um styrk ef barnið þitt er í framhaldskóla upp á landi?
Uppskrift vikunnar – Grænn drykkur og hollustubitar og þrautir vikunnar að sjálfsögðu.