Tígull vikunnar er kominn út

19.08.2020

Nýjasta tölublað Tíguls er mættur á eyjuna og á netið, blaðinu er dreift inn um lúgur næstu daga en þeir Gummi og Birgir eru nú þegar farnir af stað að bera út á alla fjölfarna staði á eyjunni. Við treystum því að allir taki hoppandi kátir á móti þessum snillingum.

Efnið í blaðinu þessa vikuna er meðal annars:

Allt um skólasetningu GRV.

Spjall við Arnar Richarsdsson um hvernig bataferlið er.

Við kynnum fyrir þér hvað jöfnunarstyrkur er –  vissir þú að þú getur sókt um styrk ef barnið þitt er í framhaldskóla upp á landi?

Uppskrift vikunnar – Grænn drykkur og hollustubitar og þrautir vikunnar að sjálfsögðu.

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search