27.05.2020
Nýjasta tölublað Tíguls er komið á netið, blaðinu verður dreift með póstinum fimmtudag og föstudag um alla eyjuna.
Tígull er stútfullur af skemmtilegu efni eins og venjulega: uppskrift vikunnar, stutt viðtöl við dúxa FÍV, viðtal við snillinginn hann Óskar Pétur ásamt fleiru skemmtilegu efni og auglýsingum frá ýmsum fyrirtækjum.
Þú getur smellt hér til að fara inn á vefútgáfuna.
