Tígull vikunnar er kominn út og verður dreift í hús í dag og á morgun. Meðal efnis er spjall við Gísla Matthías Auðunsson sem er nýbúinn að gefa út bók, Skipalyftan verður 40 ára þann 14. nóvember, Spjall við Eyjapeyjann og Íslandsmeistarann í kvartmílu Bjarka Hlynsson, uppskrift vikunnar og þrautir á sínum stað. Ari Eldjárn var yfirheyrður en hann er að mæta í Höllina um næstu helgi.