Í blaði vikunnar má lesa spjall við Söndru Erlingsdóttur og Perlu Ruth Albertsdóttur sem eru á bak við Ps. Árangur, líf og fjör var á bókasafninu um síðustu helgi og er hægt að sjá myndir frá viðburðinum, óvæntir litlir gestir sem mæta annað slagið á Hraunbúðir og heilsa upp á heimilisfólkið, þrautir, uppskrift vikunnar og fleiri fróðleikur.