Tígull vikunar heiðrar Týr

Tölublað númer 99 er hér komið út og tileinkum við Týr það eintak sem er að verða 100 ára þann 1.maí næstkomandi

Skemmtileg tilviljun að tölublað 100 komi út í sömu viku og Týr er 100 ára eða kannski ekkert tilviljun allt þaul planað.  Við kynnum einnig stúlknalið knattspyrnunar þetta sumarið. Þær eru allar stórglæsilegar og efnilegar dömur, það var hann Bjarni Sigurðsson ljósmyndari Leturstofunar sem smellti af þessum fallegu myndum af hópnum. Svo erum við með STÓR skemmtilega orðaþraut ásamt sudoku eins og flestar vikur.

Mundu svo að ÞÚ ERT FRÁBÆR. Og Sigga Ása! þú átt svip aldarinnar á forsíðu Tíguls.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is