Tígull verður út um alla eyju um helgina - hver vinnur Tígultjaldið 2020? | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
tjald

Tígull verður út um alla eyju um helgina – hver vinnur Tígultjaldið 2020?

29.07.2020

Kæru Vestmannaeyingar!

Tígull ætlar að vera út um alla eyju alla helgina og taka púlsinn á eyjafólkinu okkar. Þið megið endilega senda á okkur ykkar dagskrá svo við getum kíkt við og fengið að smella af nokkrum myndum og jafnvel verið live frá facebook deilum áfram gleðinni til allra.

Tígull ætlar að hefja hér með nýja hefð og velja tjald ( skúr/stofu undantekning í ár ) sem hlýtur:

Þjóðhátíðar – Tígultjaldið 2020 ( viðurkenningu fyrir metnaðarfyllsta tjaldið 2020 )

Sendu á okkur og við mætum: tigull@tigull.is eða á skilaboðum á facebooksíðunni okkar eða hringja 856-4250 Kata Laufey.

Munum að virðum sóttvarnarelglur og hlýðum Víði.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Helgi R. Tórzhamar – gaman að skyggnast bakvið tjöldin hjá fólki og atvinnugreinar þess
Maður reddar sér bara þegar ekki er í boði að fara í tjörnina inn í dal
Brekkusöngur í nokkrum hverfum á eyjunni – myndbönd og myndir
Ágúst Halldórsson hrekkjalómur eyjanna setti þjóðhátíð á föstudaginn kl 15
Einar Björn tók að sér sigið í ár og leysti það með mikilli snilld
Bryggjurúntur í dag 2. ágúst með Halldóri B.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X