Huginsmenn eru að sjálfsögðu á fullri ferð í veiðinni og voru þeir að landa eftir fyrsta túrinn á síld sem gekk vel, þeir lönduðu í Færeyjum í gær 13-1400 tonnum. Hann Óskar Birgir lofaði okkur hjá Tígli að birta þessar flottu myndir sem hann hefur dundað við að taka síðustu daga.
Færeyjar eru fallegar eins og eyjarnar okkar