Við höfum dregið úr áramótaleiknum okkar og var það Helga Björg Garðarsdóttir sem var dregin út. Innilegar hamingjuóskir
Við þökkum öllum kærlega fyrir sem að tóku þátt í leiknum okkar og viljum deila með ykkur áfram gleðinni því annar leikur er að hefjast á næstu dögum og ætlum við að taka heilsuna í gegn þar.