Tígull nr 100 er kominn út – ekki missa af þessu eintaki

Tölublað númer 100

Samkvæmt nýjustu talningu okkar þá er Tígull vikunnar það hundraðasta í röðinni hvorki meira né minna.  Við þökkum endalaust fyrir lesturinn á Tígli og höldum áfram að setja saman skemmtilega blöð fyrir ykkur.

Í Tígli vikunnar segjum við frá framtíð Eyjabíó, The Puffin Run, FÍ Fjallahlaupahóp og Eyjatónleikunu sem eru á laugardaginn og nú aðgengilegir öllum heim í stofu. Svo er blaðið fullt af flottum auglýsendum sem eru með afmælistilboð og afsláttardaga í gangi.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is