Nýr Tígull er kominn út og verður borinn í hús í dag miðvikudag og á morgun fimmtudag. Meðal efnis er viðtal við Sunnu Guðlaugs, myndir frá Mannamótum og fulltrúum Eyjanna, uppskrift vikunnar, viðburðir, grein eftir Þórönnu Sigurbergsdóttur o.fl.
Blaðið er einnig komið á vefinn okkar fyrir þau ykkar sem vilja skoða það rafrænt.