Nýtt blað er komið á Eyjuna sem dreift er inn á heimilin í dag og á morgun. Meðal efnis eru viðtal við Eyjabítlana, girnileg uppskrift vikunnar, góð ráð frá Ragnheiði Guðfinnu gegn streitu, viðburðir framundan, pistill um mataræði frá Sigurjóni Erni og spjall við þátttakendur Janus verkefnisins og þjálfara ásamt fleiru.
Þeir sem hafa áhuga að lesa blaðið rafrænt þá getið þið smellt hér 🙂