Það er komið út nýtt tölublað Tíguls og verður því dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í dag og á morgun. Í blaðinu er „spurt & svarað“ við Jón Ingason sem spilar knattspyrnu í Ohio í Bandaríkjunum, myndir frá glimrandi konukvöldi ÍBV og einnig kíktum við í Hvíta húsið á hana Jóhönnu Lilju, formann Lista- og menningarfélagsins og ýmislegt fleira.
Miðvikudagur 27. september 2023