Nýjasta tölublað Tíguls er komið úr prenti og verður því dreift í dag miðvikudag og á morgun fimmtudag. Meðal efnis í blaðinu er létt spjall við hann Jósef Róbertsson (Jobba – eins og flestir þekkja hann) en hann er aðstoðarverslunarstjóri Krónunnar, einnig fer Ómar Garðarsson yfir viðburði síðustu helgar, Þrautir og uppskriftir eru á sínum stað. Helgi Tórzhamar á forsíðumyndina þessa vikuna.
Fyrir þau sem vilja lesa blaðið á vefnum þá er hér hlekkur á það: