Tígull fer í dreifingu í dag og á morgun

Nýjasta tölublað Tíguls er komið úr prenti og verður því dreift í dag miðvikudag og á morgun fimmtudag. Meðal efnis í blaðinu er létt spjall við hann Jósef Róbertsson (Jobba – eins og flestir þekkja hann) en hann er aðstoðarverslunarstjóri Krónunnar, einnig fer Ómar Garðarsson yfir viðburði síðustu helgar, Þrautir og uppskriftir eru á sínum stað. Helgi Tórzhamar á forsíðumyndina þessa vikuna.

Fyrir þau sem vilja lesa blaðið á vefnum þá er hér hlekkur á það:

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search