Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur staðið í ströngu að undanförnu vegna COVID-19 faraldursins. Hans segist sífelt efast um eigin ákvarðanir og að hann sé þakklátur fyrir alla málefnalega gagnrýni því hún hjálpi honum að komast að hvort hann sé að gera rétt eða ekki. Við setjumst niður með Þórólfi og förum yfir stöðuna. Þórólfur mætti var í viðtali í Ísland í dag og þar var hann spurður út í hvort líklegt sé að þjóðhátíð eða aðrar hátíðir fari fram. Hann svaraði því þannig að fólk þurfi að búa sig undir það að svo verði ekki.
Sjá má viðtalið hér fyrir neðan.
Frétt tekin af visir.is