Stelpurnar heimsækja Þrótt á Eimskipsvöllinn í Laugardalnum í dag í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna.
Flautað verður til leiks klukkan 14:00 og geta stelpurnar tryggt sér sæti í deildinni að ári með hagstæðum úrslitum, hvetjun við því alla að mæta og styðja ÍBV til sigurs!