18.03.2020
Tígull heyrði í Hirti Kristjánssyni framkvæmdastjóra lækninga við Heilbrigðisstofnun Suðurlands rétt í þessu, en reyndar bara í örfáar mínutur því það er mjög mikið að gera hjá okkar teymi að rekja smit og ná á alla, þannig verum þolinmóð. Þau láta okkur vita öll um leið og hægt er að upplýsa stöðuna.
Hjörtur staðfesti þrjú smit og eru þeir einstaklingar í einangrun, talan fer hækkandi með einstaklinga í sóttkví og erum við ekki með nákvæma tölu þar.