Stelpurnar í A-landsliðinu flugu í morgun með Icelandair á leið sinni til Eskiltuna í Svíþjóð. Landsliðið leikur þar gegn Svíþjóð á fimmtudaginn og hefst leikurinn kl. 17:00 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Liðið heldur svo heim á leið á föstudaginn og mæta Serbíu á Ásvöllum á sunnudaginn. Þarf af voru þrjár stúlkur úr ÍBV. Þær Elísa Elíasdóttir, Harpa Valey Gylfadóttir og Sunna Jónsdóttir. Þess má einnig geta að tvær eyjastúlkur eru úti með landsliðinu en það eru þær Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir.
Arnar Pétursson valdi eftirfarandi 16 leikmenn:
Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0).
Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1).
Aðrir leikmenn:
Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0).
Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20).
Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0).
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4).
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80).
Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82).
Lovísa Thompson, Val (24/50).
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41).
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209).
Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5).
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43).
Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58).
Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5).
Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28).