- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Þrítugasta og áttunda Orkumótið hafið

Hundrað og tólf lið hófu keppni í morgun í Orkumótinu

Þrítugasta og áttunda Orkumótið er hafið. Alls taka 38 félög þátt og þá 112 lið. Það gera 996 leikmenn og samtals 1171 leikmenn, liðstjóra og þjálfara.

Að venju verður skrúðganga í kvöld sem hefst klukkan 19.00. Hún hefst við Barnaskólann og endar á setningu á Týsvelli.

Á morgun klukkan 19:00 keppa svo Landsliðið og pressuliðið á hásteinsvelli 19.00

Kvöldvakan er svo klukkan 20:00, það er enginn annar enn sjálfur Jón Jónsson sem mun skemmta stráknum.

Til að lesa orkumótsblaðið semltu á myndina: 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is