01.11.2020
3.október 2020 fór Halldór B. Halldórsson með félögum sínum Svavari Steingrímssyni og Pétri Steingrímssyni á Heimaklett.
Pétur ræddi við Svabba um lífshlaupið ásamt öðru sem fyrir bar á klettinum.
Þetta viðtal var í þremur hlutum og hefur verið birt síðustu tvo sunnudaga.
Hér er þriðja og síðasta viðtalið efst, fyrir neðan eru hin tvö ef þú hefur misst af því að horfa.