13.06.2020
Stund saman, eftir Daníel Franz Davísson bæði lag og texti
Meðlimir hljómsveitarmeðlimir eru: Daníel Franz Davíðsson – söngvari og gítarleikari, Elísa Elíasdóttir – söngkona, Einar Örn Valsson – trommari, Arnþór Ingi Pállson – Gítarleikari, Eldur Antoníus Hansen – Bassaleikari, Bogi Matt Harðarsson – píanóleikari,Símon Þór Sigurðarsso – slagverk leikari.