Jólinn voru kvödd í Vestmannaeyjum í kvöld með stórglæsilegum flugeldasýningum. Sú fyrsta var upp á HÁ svo tók Heimaklettur við og þarnæst Helgafell.
Jólasveinarnir veifuðu frá Há og gengu svo niður í byggð, en enginn ganga er í ár líkt og í fyrra vegna Covid-19.

