18.01.2020 kl 16:30
Þrettán manna hópur fór út í Elliðaey í dag með fjóra Hrúta sem þeir skildu eftir þar og í leiðnni var húsið kannað eftir öll þessi veður sem hafa gengið yfir hvort ekki væri allt í góðum málum þar, en það var allt í góðum málum þar eftir yfirferð.
þetta var tveggja tíma túr, allt gekk mjög vel og var frábær stemning í hópnum að sögn Helga R. Torzhamar en hann sendi okkur einnig þessar flottu mydir.