Þrenna í Eyjum um helgina | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
handbolti

Þrenna í Eyjum um helgina

Laugardaginn 7.desember verður spiluð þrenna í Íþróttamiðstöðinni, en það eru leikir í Olísdeild karla og kvenna ásamt 2.deild karla.

Stelpurnar byrja og fá HK-stelpur í heimsókn kl.14:00 í Olísdeild kvenna.

Strákarnir í mfl.karla taka svo við með leik við Fram kl.16:00 í Olísdeild karla.

Að lokum fá strákanir í ÍBV U lið Fram U í heimsókn í 2.deild karla og hefst sá leikur kl.18:00.

Það má búast við hörkuleikjum og þurfum við allan þann stuðning sem við getum fengið. Mætum öll, látum vel í okkur heyra og styðjum okkar fólk til sigurs!

Barnapössun á sínum stað og svo verða seldar pizzur frá Pizza 67 á milli leikja!

Áfram ÍBV
Alltaf, alls staðar!

Tekið af facebooksíðu Handbolta ÍBV.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X