27.12.2020
Enn er ófært til Landeyjahafnar vegna vinds en aðstæður eiga að lagast þegar líður á kvöldið.
Því falla niður ferðir kl. 16:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 17:15 frá Landeyjahöfn.
Þeir farþegar sem áttu bókað í þessar ferðir þurfa að hafa samband við afgreiðslu Herjólfs til þess að láta færa sig í næstu lausu ferð.
Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar eftirfarandi ferðir:
Frá Vestmannaeyjum kl. 18:30 og 21:00
Frá Landeyjahöfn kl. 19:45 og 22:15
Forsíðumynd: Hólmgeir Austfjörð