Við heyrðum aðeins frá áhöfn Þórunnar Sveins en þeir eru á leið í land með 400 kör mest af Ufsa, Karfa og Þorski. Áætlað er að landa um kl 10 í fyrramálið og út á haf aftur um kl 20:00 það er bara harkan sex þar, við þökkum Óskari Ólafs fyrir þessar flottu myndir.
Föstudagur 1. desember 2023