Skipstjóri Herjólfs tilkynnti farþegum ferjunnar kl. 07:00 í morgun að hann ætlaði að meta aðstæður í Landeyjahöfn og sigla þar inn ef kostur var á, sem tókst, segir í tilkynningu frá Herjólfi.
ATH- Breytt áætlun!
Herjólfur siglir frá Landeyjahöfn kl. 10:00
Herjólfur siglir til Þorlákshafnars einni partinn í dag.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00
Brottför frá Þorlákshöfn k. 19:45