25.01.2020
Tígull hefur fylgst með ferðum Steingríms og Þórönnu í Kenía undanfarna mánuði, þau komu svo heim rétt fyrir jól og á morgun sunnudaginn 26. janúar verður sérstök samkoma í Hvítasunnukirkjunni tileinkuð ferð Steingríms og Þórönnu til Kenía, samkoman hefst kl. 13:00 þar sem þau segja frá verkefninu sem þau hrundu af stað með stuðningi margra úr eyjum.
Við hvetjum ykkur til að fara og heyra þau segja frá þessari mögnuðu ferð.
Allir velkomnir