Föstudagur 30. september 2022
Hraunbúðir

Þjónustuíbúð við Eyjahraun 1 – laus til umsóknar

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknir þjónustuíbúð fyrir eldri borgara við Eyjahraun 1

Íbúðin er ætluð einstakling eða hjónum sem þurfa meiri stuðning og aðstoð en hægt er að veita í heimahúsi en heilsufar ekki orðið það slæmt að þörf er fyrir hjúkrunarrými. Grundvallarþættir mats fyrir þörf á þjónustuíbúð eru líkamlegt og andlegt heilsufar umsækjanda.

Íbúðin er 57,7 fermetri. Leiguverð fylgir leiguverði annarra íbúða hjá Vestmannaeyjabæ. Að auki greiða leigjendur þjónustugjald sem m.a. innifelur öryggiskerfi, þjónustu yfir daginn virka daga, kvöld-og helgarinnlit, mat og aðstoð við þvotta og þrif.

Umsóknarfrestur er til 08. júní. Hægt er að sækja um í íbúagátt Vestmannaeyjabæjar á www.vestmannaeyjar.is Þar er farið inn á umsóknir og valið umsókn um félagslegt leiguhúsnæði almennt. Inni á eyðublaðinu er valið þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara. Einnig er hægt að koma til okkar upp á Rauðagerði, gengið inn sunnanmegin. Umsóknum þarf að fylgja læknisvottorð.

Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Anna Rúnarsdóttir í síma 488-2607 eða á netfanginu kolla@vestmannaeyjar.is.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is