Þjóðvegur 1 verður lokaður til vesturs í dag við Landvegamót vegna malbikunar – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Malbika

Þjóðvegur 1 verður lokaður til vesturs í dag við Landvegamót vegna malbikunar

15.09.2020

Malbika á um 1.100 metra langan kafla til vesturs frá Landvegamótum og verður umferð til vesturs beint um Landveg og Sumarliðabæjaveg.

Umferð til austurs ekur meðfram vinnusvæðinu þar sem hámarkshraði verður lækkaður niður í 30 km/klst.

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá klukkan 8 og fram að miðnætti. 

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.

Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Greint er frá þessu á vegagerdin.is og sunnleska.is 

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Jólasveinaklúbbur 2020
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is